Þegar Haugurinn hitti Kormák og Skjöld

Áhuga­vert sam­starf og ekki síður skemmti­leg pör­un varð til í aðdrag­anda Hönn­un­ar­mars. Haug­ur­inn sett­ist niður með Íslands flott­ustu fatafram­leiðend­um. Kor­mák­ur og Skjöld­ur vildu hanna veiðiflug­ur sem tónuðu við tweet, sem

Read more »

Kastnámskeið í Ytri-Rangá

Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að

Read more »

Ungur veiðimaður með veiðidellu

Kristófer Logi Marvinsson er með veiðidellu þó ungur sé. Hann hefur veitt töluvert með föður sínum, Marvin Valdimarssyni, og hefur afrekað það að veiða bleikju, lax og urriða þó hann

Read more »

Víða verið að hnýta fyrir sumarið

„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið

Read more »

Makkerinn fyrir allt veiðifólk

Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið

Read more »