Búnaður

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Read more »

Bestu laxveiðiflugurnar í sumar

Sú fluga, eða flugufjölskylda sem gefið hefur langflesta laxa á Íslandi í sumar er Sunray. Hún er ýmist bókuð sem Sunray, Sunray Shadow eða Sun ray. Hér má sjá ýmsar

Read more »

Einarsson verður hluti af Nám vörulínu

Nám Products hefur keypt vörumerki Einarsson Fly Fishing og munu hér eftir sjá um sölu og dreifingu á Einarsson fluguveiðihjólunum um allan heim. Af þessu tilefni skrifaði Steingrímur Einarsson upphafsmaður

Read more »

Flugur á Veiðiheimum

Nú styttist í það að í boði verða bæði kúlupúpur og þurrflugur á Veiðiheimum. Hér er um sérvaldar gæðaflugur að ræða, hnýttar af sérfræðingum í Bandaríkjunum. Hugmyndin er að bjóða

Read more »

Sagan af tilurð Hairy Mary

Ein af klassísku laxaflugunum er Hairy Mary. Fluga sem flestir veiðimenn eiga eða ættu að eiga. Á bak við margar flugur eru skemmtilegar sögur. Sumar flugur státa reyndar af mörgum

Read more »

Betra að fara varlega á ísdorginu

„Eftir einstaka veðurblíðu virðist veturinn vera mættur,“ segir Tómas Skúlason í Veiðiportinu og bætir við; „loksins komið frost og bara alvöru mínustölur í kortunum. Vötnin leggja eitt af öðru og

Read more »

Loksins jóladagatöl fyrir veiðifólk

Mikil vöruþróun og aukið framboð hefur verið í hverskyns jólavöru síðustu árin. Þetta á ekki síst við um svokölluð jóladagatöl. Mörgum er í fersku minni þegar jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið

Read more »

Vertu í sambandi