Búnaður

Í aldarfjórðung á gólfinu

Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25.

Read more »

Flugukastsnámskeið að hefjast

Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á

Read more »

Kastklúbburinn með flugukastnámskeið

Kastklúbbur Reykjavíkur býður enn eitt árið upp á flugukastkennslu fyrir einhendur. Námskeiðið hefst á sunnudag og er boðið upp á samtals sex kennslustundir og þar af tvær utandyra. Ljósmynd/Kastklúbburinn mbl.is

Read more »

Tímamótasamningur á veiðimarkaði

Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að

Read more »

Bestar í sjóbleikjuna

Það er fátt skemmtilegra en að kljást við nýgengna sjóbleikju. Á Íslandi má finna frábærar sjóbleikjuár og á Tröllaskaga og í Eyjafirði eru nokkrar af betri sjóbleikjuám landsins. Má nefna

Read more »

Haugurinn býður upp á Nördakvöld

Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins. Ljósmynd/Nils Folmer Jörgensen mbl.is –

Read more »

Vertu í sambandi