Samfögnuðu með Haugnum

Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður blés til útgáfuhófs í gærkvöldi í samstarfi við bókaforlagið Drápu sem gefur út bækur Sigurðar. Út er komin fjórða bók

Read more »

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Read more »

Á góðum stað við ána!

Gott er á hljóðum kyrrlátum kvöldum að sitja við fallegan veiðistað og horfa í strauminn. Þá fær maður það oft á tilfinninguna að eilífðin sjálf taki sálina í faðminn og

Read more »

Veiðiklúbburinn Árdísir telur 90 konur

Félagsskapurinn Árdísir var stofnaður árið 2001. Þetta er félagsskapur kvenna sem stunda stangveiði og í dag er meðlimafjöldinn rúmlega níutíu konur á öllum aldri. Þetta er án efa stærsti kvennaveiðiklúbbur

Read more »

Á ferðinni á bökkum Svarfaðardalsár

Þeim sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikju sækja oft Eyjafjörðinn heim en um hann renna allmargar góðar sjóbleikjuár. Dugar þar að nefna Eyjafjarðará, Fjarðará (Ólafsfjarðará), Hörgá og Svarfaðardalsá.

Read more »

Bestu laxveiðiflugurnar í sumar

Sú fluga, eða flugufjölskylda sem gefið hefur langflesta laxa á Íslandi í sumar er Sunray. Hún er ýmist bókuð sem Sunray, Sunray Shadow eða Sun ray. Hér má sjá ýmsar

Read more »

Einarsson verður hluti af Nám vörulínu

Nám Products hefur keypt vörumerki Einarsson Fly Fishing og munu hér eftir sjá um sölu og dreifingu á Einarsson fluguveiðihjólunum um allan heim. Af þessu tilefni skrifaði Steingrímur Einarsson upphafsmaður

Read more »

Með sama laxinn í 600 klukkustundir

Vagn Ingólfsson handverksmaður ákvað að skera út stórlax eins og þeir gerast flottastir á Íslandi. Eftir hátt í sex hundruð vinnustundir er verkið tilbúið af hálfu listamannsins en eftir er

Read more »