Frásagnir

Bestar í sjóbleikjuna

Það er fátt skemmtilegra en að kljást við nýgengna sjóbleikju. Á Íslandi má finna frábærar sjóbleikjuár og á Tröllaskaga og í Eyjafirði eru nokkrar af betri sjóbleikjuám landsins. Má nefna

Read more »

Silungsveiðiár á Austurlandi

Á Austurlandi renna margar skemmtilegar veiðiár til sjávar og má segja að þarna sé paradís stangveiðimannsins. Þeir sem velja það að stunda laxveiði hafa þann kost að fara í Jöklu

Read more »

Haugurinn býður upp á Nördakvöld

Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins. Ljósmynd/Nils Folmer Jörgensen mbl.is –

Read more »

Markmiðið er fliss í sófa á jólum

Það verður nóg af lesefni fyrir veiðimenn um jólin. Bókin Dagbók urriða er væntanleg í verslanir í lok nóvember. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og hefur hann fyrir nokkru skráð

Read more »

Félagasamtökin Bleikjan

Bleikjustofnum heimsins fer fækkandi og víðast hvar eru stofnstærðir að minnka. Á Íslandi og í Noregi benda veiðitölur til mikils samdráttar í stofnum sjóbleikju. Á sama tíma eykst sókn í

Read more »

Sjóbleikja í Eyjafirði

Í Eyjafjörð renna nokkrar af þekktustu sjóbleikjuám landsins. Þær helstu eru Ólafsfjarðará, Svarfaðardalsá, Hörgá og svo sjálf drottningin Eyjafjarðará. Lítið hefur verið um fréttir af ánum þetta sumar, þó lítillega

Read more »

Stirða veiðir allt

Flugan Stirða hefur vakið mikla eftirtekt í áraraðir. Það eru fáar flugur sem hafa þann eiginleika að veiða allar tegundir ferskvatnsfiska. Það er Dalvíkingurinn Marínó H. Svavarsson (Matti Guss) sem

Read more »

Kennir náttúrufræði með fluguhnýtingum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir skrifar / 06.09.2021 kl. 15:00 Valdimar Heiðar Valsson er nýr skólastjóri Hlíðarskóla við Skjaldarvík. Hann er mikill stangveiðimaður og ætlar að flétta kennslu í fluguhnýtingum saman við

Read more »

Vertu í sambandi