Gulldrengir við Elliðaárnar í röðum við veiðar
Þann 9. janúar 1975, lagði þáverandi varaformaður SVFR , Magnús Ólafsson, fram á stjórnarfundi, tillögu þess efnis, að stofnað skyldi Heiðursmerki SVFR, er veitt skyldi félagsmönnum, er unnið hefðu lengi