Lax

Miklar breytingar á topplistanum

Topplistinn yfir laxveiðiár tekur verulegum breytingum samkvæmt nýjum vikutölum frá Landssambandi veiðifélaga. Ytri – Rangá og vesturbakki Hólsár gáfu mestu veiðina í síðustu viku eða 382 laxa og tyllir hún

Read more »

Vonin í Mýrarkvísl

„Þetta voru var eiginlega sturlaðir dagar í Mýrarkvíslinni,“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson þegar Veiðar.is náðu í hann. „Við vorum þarna átta góðir vinir saman komnir og vorum öll að fara í fyrsta

Read more »

Fjörug fjölskylduferð í Straumana

„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri  fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt

Read more »

Réttarstrengur í Hrútafjarðará

Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .  Hrútafjarðará

Read more »

Vertu í sambandi