Finnst betra að mega hafa maðkinn líka

Sportveiðiblaðið fagnar fjörutíu ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Fyrsta eintakið kom út árið 1982 og fyrsta tölublað fertugasta árgangs er í dreifingu í þessum skrifuðu orðum. Ritstjórinn hefur verið sá

Read more »

Tungulækurinn er geggjaður

Nokkrir heiðursfélagar úr Dellunni (veiðiklúbburinn Dellan) kíktu í Tungulækinn í vikunni og þar var fjör á árbakkanum svo sannarlega, Tungulækurinn hefur verið að gefa fína veiði. Við heyrðum aðeins í

Read more »

Við erum búnir að veiða tíu

Sjóbirtingsveiðin gengur ágætlega þessa dagana þó auðvitað hafi aðeins dregið úr veiðinni, veiðimenn eru að fá einn og einn. Við heyrum aðeins í veiðimanni á veiðislóð fyrir austan, „já við

Read more »

Flottir fiskar í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í

Read more »