Flott veiði á þjóðhátíðardaginn

„Við Siggi bróðir kíktum í Úlfljótsvatn í þjóðhátíðarskapi 17. júní,“ sagði Ásgeir Ólafsson um veiðferð þeirra bræðra í Úlfljótsvatn, sem gaf væna fiska. „Það var ekkert blíðskaparveður á svæðinu en það

Read more »

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Read more »

Óvissa um framtíð urriðasvæða

Stanga­veiðifé­lag Reykja­vík­ur mun ann­ast urriðasvæði í Laxá í S-Þing­eyj­ar­sýslu það sem eft­ir lif­ir árs að sögn for­manns. Eins og fram kom í Morg­un­blaðinu í vik­unni hef­ur Fiski­stofa ógilt ákvörðun fé­lags­fund­ar

Read more »

Mokveiði á stuttum tíma

„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um

Read more »

Skagaheiðin opnaði með stæl

„Það var fyrir fáum dögum sem við félagarnir Stefán Freyr og ég vorum við veiðar á Skagaheiðinni, nánar tiltekið við Ölvesvatn og næsta nágrenni,” sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson um flottan veiðitúr og

Read more »

Boltableikjur á Kaldárhöfða

„Við Magnús Stefánsson vorum að prufa Kaldárhöfða svæðið í fyrsta skipti og það er óhætt að segja að það tók vel á móti okkur,“ sagði Daníel Karl Egilsson, sem var

Read more »

„Það er veisla, það er veisla“

„Það er veisla, það er veisla. Við erum að landa þrett­ánda fiskn­um,“ sagði Árni Friðleifs­son, lög­regluþjónn í sam­tali við Sporðaköst þegar við náðum tali af hon­um í opn­un Mý­vatns­sveit­ar­inn­ar nú

Read more »