Bólgin veiðiblöð koma út á aðventunni

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og prýðir Brynjar Þór Hreggviðsson, sölustjóri í Norðurá forsíðuna. Um er að ræða síðara tölublað afmælisárs Sportveiðiblaðsins sem hefur nú verið gefið út í fjörutíu

Read more »

Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum

Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við

Read more »

SVFR hnyklar vöðvana á markaðnum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR hefur nýlega framlengt samninga um nokkur af lykilvatnasvæðum félagsins. Þannig er búið að framlengja leigu á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan.  Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa

Read more »

Mikið af fiski í Varmá

„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og

Read more »

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og

Read more »