Saga laxveiða í Borgarfirði
Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu í héraði. Landbúnaðarsafn Íslands fékk nýverið veglegan öndvegisstyrk úr Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði, en þessi stuðningur gerir starfsmönnum Landbúnaðarsafnsins kleift að halda þeirri vinnu áfram. Markmiðið er að safna heimildum og […]