Fréttir

Bleikja

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Lesa meira »
Lax

„Göngur sem minna á gömlu góðu árin“

Lax hefur bókstaflega ruðst upp í Langá síðasta sólarhring. Yfir fjögur hundruð laxar fóru um teljarann í Skuggafossi síðustu 24 tímana. Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur fylgist grannt með svæðinu og

Lesa meira »
Lax

Bubbi með sjö laxa í Aðaldalnum

„Ég var að koma heim úr Aðaldalnum og fékk sjö laxa það var ansi kalt,“ sagði Bubbi Morthens í samtali við Sportveiðiblaðið, en veiðin hefur verið allt í lagi í

Lesa meira »
Lax

Stórstreymið að standa undir væntingum

Það var stórstreymt fyrir tveimur dögum. Einn af mikilvægu stóru straumunum þetta sumarið. Almennt telja veiðimenn að laxagöngur aukist með stórstreymi og nái hámarki sínu rétt í kjölfarið. Spænskur veiðimaður

Lesa meira »
Lax

Stærsti laxinn það sem af er sumri

Stærsti lax sumarsins, til þessa veiddist í morgun í Laxá í Aðaldal. Þar var að verki Kristrún Ólöf Sigurðardóttir með dyggri aðstoð Árna Péturs Hilmarsson leiðsögumanns. Árni Pétur er búinn

Lesa meira »
Lax

Risi í Laxá í Aðaldal

Kristrún Sigurðardóttir, „Big Fish Kris” náði 106 cm hæng í Sjávarholu á 1/2” Valbein núna í morgun. Baráttan var hörð en snörp enda nýrunninn fiskur af þessari stærð gríðarlega öflugur

Lesa meira »
Shopping Basket