Bylgja af bjartsýni fer um veiðiheima
Bjartsýnisbylgja fer nú um allan veiðiheiminn. Þverá gaf sex laxa á opnunarvaktinni í morgun og auk þess veiddist einn í Brennu. Laxar veiddust á víð og dreif um ána, allt
Bjartsýnisbylgja fer nú um allan veiðiheiminn. Þverá gaf sex laxa á opnunarvaktinni í morgun og auk þess veiddist einn í Brennu. Laxar veiddust á víð og dreif um ána, allt
Fyrsti laxinn í Þverá í Borgarfirði veiddist fljótlega eftir að veiðimenn byrjuðu þar í morgun. Þrátt fyrir mikla rigningu settu þeir Ingólfur Ásgeirsson, einn leigutaka og Andrés Eyjólfsson yfirleiðsögumaður í
Dagana 4.–6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur
„Maður er búin að veiða fyrsta laxinn í sumar en það hafa veiðst fjórir laxar í Blöndu,“ sagði Þórir Traustason við veiðar í Blöndu þessa dagana. En fjórir laxar hafa
Veiðin á urriðasvæðinu í Þingeyjarssýslu hefur verið góð það sem af er veiðitímanum og veiðimenn verið að fá fína veiði. þeir hafa að veiðast vel vænir og stórir og einn
Opnunarhollið í Norðurá lauk veiðum á hádegi í dag og hafði þá veitt í tvo og hálfan dag. Niðurstaðan var umfram væntingar en undanfarin ár hefur opnunin verið frekar dræm.
„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og
Fyrsti laxinn úr Blöndu kom á land þegar nokkuð var liðið á morgun. Það var Þorsteinn Stefánsson sem fékk hann á Breiðu suður og það vakti athygli að hann reyndist
Fyrstu dagarnir í Laxá í Laxárdal lofa aldeilis góðu uppá framhaldið. Lífríkið búið að taka á fullu við sér og fiskur víða að taka flugur á yfirborðinu. Samkvæmt Magnúsi Björnssyni
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |