Fréttir

Almennt

Kastklúbburinn blæs til árlegs námskeiðs

Árlegt flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur hefst á sunnudag. Námskeiðið er samtals sex kennslustundir og fer innikennslan fram í TBR – húsinu í Glæsibæ, sunnudagana 16. 23. 30. apríl og 7. maí.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Næst stærsti birtingur sem vitað er um

Það er skammt stórra högga á milli í sjóbirtingsveiðinni þessa dagana. Við sögðum frá því að hundrað sentímetra langur sjóbirtingur veiddist í Tungulæk á páskadag. Nokkru austar bættu menn um

Lesa meira »

Flottar bleikjur úr Vífilstaðavatni

„Kíkti aðeins í Vífilsstaðavatn í dag (annan í páskum) og fékk tvær fínar bleikjur og einn lítinn urriða, var þarna í nokkra tíma,” sagði Ásgeir Ólafsson í samtali við Veiðar.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Allra stærstu sjóbirtingunum fjölgar

Sífellt fleiri sjóbirtingar í yfirstærð hafa verið að veiðast hin síðari ár. Einn slíkur veiddist í Tungulæk í gær og er sá fiskur merkilegur fyrir nokkurra hluta sakir. Hafþór Hallsson

Lesa meira »
Urriði

Ráðgátan um regnbogasilungana óleyst

Ráðgátan um regnbogasilungana í Minnivallalæk er langt frá því að vera leyst. Þeir halda áfram að veiðast og fyrstu niðurstöður eftir að vísindamenn hafa skoðað hreistursýni benda til þess að

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Lentu í rúmlega mokveiði í Tungulæk

Nokkrir fiskar geta talist góð veiði. Hörkuveiði er enn fleiri fiskar. Mokveiði, þá eru menn nánast hættir að telja, en þegar þrír veiðimenn landa yfir tvö hundruð fiskum á fjórum

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Góð veiði á stuttum tíma í Eyjafjarará

„Veiðin var fín í dag hjá okkur í Eyjafjarðará, vorum með fjóra stangir í fjóra tíma og fengum þrettán sjóbirtinga og tvær bleikjur,“ sagði Sverrir Rúnarsson í gærkvöldi á bökkum

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Víða fín veiði í sæmilegu veðri

„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru.

Lesa meira »
Shopping Basket