Fréttir

Lax

Fimm á land – opnun Norðurár

Fimm laxar komu á land í Norðurá á fyrstu vakt sumarsins. Þrír þeirra veiddust á Eyrinni neðan við Laxfoss. Einn náðist á Brotinu og var það Jóhann Birgisson sem fékk

Lesa meira »
Urriði

Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær

„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu

Lesa meira »
Lax

Tökuleysi í vestanátt er ekki þjóðsaga

Það er alþekkt að vestanátt leiðir af sér dræmari veiði. Þetta á ekki bara við um laxveiði– eða sjóbirtingsár. Þetta hefur líka heyrst frá smábátasjómönnum. Ekki taka allir undir þetta,

Lesa meira »
Lax

Mættur í höfuðborgina og í Blöndu

Ánægjulegar fréttir bárust laxveiðimönnum í dag þegar löggiltur laxahvíslari Elliðaánna, Ásgeir Heiðar tilkynnti um fyrsta laxinn. „Þessi gaur stökk fyrir mig neðst á Breiðunni svo það fór ekkert á milli

Lesa meira »
Lax

Fyrsti lax sumarsins úr Þjórsá

Laxveiðitíma­bilið hófst í morgun klukkan átta og fyrsti laxinn kom fljótlega á land að þessu sinni í Þjórsá, nánar tiltekið við Urriðafoss. Hinn snalli veiðimaður Stefán Sigurðsson var þar á

Lesa meira »
Lax

Fyrsti laxinn á land í Urriðafossi

Laxveiðitímabilið hófst formlega nú í morgun þegar veiðimenn mættu spenntir í Urriðafoss í Þjórsá. 1. júní er dagurinn og klukkan átta voru veiðihjónin Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir mætt

Lesa meira »
Shopping Basket