Fréttir

Lax

Tvíveiddur lax lengdist um sentímetra

Stærsti laxinn til þessa í Miðfjarðará í sumar veiddist í vikunni og mældist 101 sentímetri. Áður hafði veiðst lax sem mældist 100 sentímetrar. Báðir þessir laxar veiddust í Grjóthyl. Nú

Lesa meira »
Lax

Þeir stærstu úr Miðfirði og Víðidal

Stærstu laxar sumarsins, til þessa veiddust í Miðfjarðará og Víðidalsá í gær og í fyrradag. Bræðurnir Svanur og Sigurjón Gíslason lönduðu 102 sentímetra laxi í Faxabakka í Víðidalsá í gær.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veisla í Heiðarvatni og flottir fiskar

„Það var fín veiði í síðasta holli í Heiðarvatni og þeir fengu 25 sjóbirtinga frá 45 til 86 sentimetra, flott veiði,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson þegar við spurðum um Heiðarvatn

Lesa meira »
Lax

Lokaspretturinn hafinn í laxveiðinni

Fyrstu lokatölurnar í laxveiðinni eru komnar í hús. Þannig eru bæði Haffjarðará og Laxá á Ásum búnar að senda frá sér lokatölur. Ásarnir gerðu töluvert betur en í fyrra og

Lesa meira »
Shopping Basket