Fréttir

Lax

Mörg veiðileyfi til sölu í lok sumars

Það hefur vakið athygli hversu mörg veiðileyfi hafa verið til sölu síðustu dagana af veiðitímanum þetta árið.  Reyndar hófst þetta í byrjun ágúst og á við um margar laxveiðiár um land allt. Ástæðan liggur

Lesa meira »
Lax

Maðkaopnunin fór yfir 700 laxa

Sannkölluð veisla var í Ytri – Rangá síðustu daga þegar maðkaopnunarhollið var við veiðar. Hollið hóf veiði á föstudag og lauk störfum á hádegi í dag. Veitt var í fjóra

Lesa meira »
Bleikja

Lítið um bleikju í mörgum veiðiám

„Við vorum fyrir norðan og fengum nokkrar bleikjur, vorum á sama tíma í fyrra og þá var flott veiði, búinn að heyra þetta hjá mörgum veiðimönnum. Bleikjan er að klikka

Lesa meira »
Lax

Veiðin gengur rólega núna

„Við erum búnir að fá nokkra laxa félagarnir en hollið hefur veitt um 30 laxa. Það er  minna en í fyrra hérna hjá okkur, það er líka minni fiskur greinilega

Lesa meira »
Almennt

Enn einn lax í Gljúfurá

„Við fjölskyldan förum árlega í Gljúfurá í Borgarfirði og höfum gert í nokkur ár. Alltaf jafn æðislegt. Margir fjölskyldumeðlimir hafa fengið sinn maríulax hér,“ segir Egill Orri Guðmundsson 11 ára

Lesa meira »
Almennt

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og

Lesa meira »
Lax

Haustlegar tölur í laxveiðinni

Afskaplega rólegt var yfir laxveiðinni í síðustu viku. Má segja að það sé heilt yfir landið og einu árnar sem voru að skila þokkalegri veiði voru á NA – landi.

Lesa meira »
Shopping Basket