Fréttir

Lax

Önnur risahrygnan á nokkrum dögum

Húseyjarkvísl gaf hundraðkall í fyrradag. Þar var að verki Ásrún Ósk Bragadóttir. Hún og maðurinn hennar voru stödd í Klapparhyl á sunnudag. „Maðurinn minn var búinn að fara eitt rennsli

Lesa meira »
Lax

Sá stærsti úr Kjarrá í sumar

Stærsti lax sumarsins til þessa í Kjarrá, eða Kjarará eins og margir vilja kalla hana, veiddist í Lambastreng í gær. Það var Tryggvi Ársælsson sem setti þennan volduga hæng og

Lesa meira »
Lax

Áfram veisla í Vopnafirði

Þær systur í Vopnafirði, Hofsá og Selá eru enn í góðum gír og gáfu fína vikuveiði í síðustu viku. Hofsá fór í 180 laxa og Selá var með 140 laxa.

Lesa meira »
Lax

Tvær flugur með yfirburðastöðu í laxinum

Tvær flugur og ýmsar útgáfur af þeim hafa algera yfirburðarstöðu þegar skoðaðar eru veiðibækur úr nokkrum af helstu laxveiðiánum. Þetta eru þær Sunray Shadow og Rauð Frances. Ljósmynd/Veiðihornið mbl.is –

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar flott veiði

Silungsveiðin hefur gengið vel víða í sumar og margir fengið góða veiði, fiskurinn er vænn og magnið í meira lagi. Það er víða fisk að finna í vötnum og ám

Lesa meira »
Shopping Basket