Fréttir

Bleikja

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum

Lesa meira »
Almennt

Með stöngina í klofinu þegar tröllið tók

Það er alveg óvíst hvorum brá meira, veiðimanni eða stórlaxinum á Iðunni þegar sá síðarnefndi tók flugu þess fyrrnefnda. Trausti Arngrímsson var að veiða ásamt félaga sínum, Margeiri Vilhjálmssyni og

Lesa meira »
Lax

Sextán laxar komu á land hjá Dollý

„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku.  Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Lesa meira »
Lax

Hvorki fallegt né rómantískt en virkar

Sæmundará í Skagafirði er mögnuð perla þegar kemur að laxveiði. Hún er ekki mikil um sig en fóstrar stórlaxastofn. Einn slíkur veiddist í vikunni og fleiri misstust. Sá sem landaði

Lesa meira »
Lax

Loksins stuð í Skógá eftir mögur ár

Skógá undir Eyjafjöllum hefur gefið góða veiði síðustu viku og það þrátt fyrir litla ástundun. Áin hefur vart borið sitt barr eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í apríl árið 2010. Gríðarlegt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sjóbirtingsveiðin að komast á flug

Sjóbirtingsárnar fyrir austan eru komnar í sparifötin. Nú líður að besta tíma á svæðinu og þegar hafa komið góðir dagar þar sem fara saman margir fiskar með stöku stórfiski. Rólegt

Lesa meira »
Shopping Basket