Fréttir

Sjóbirtingur

Erfitt veðurfar en flottir fiskar

Marvin Þrastarson „Við Marvinhot vorum í Grenlæk fyrir fáum dögum með góðum hópi, það var frekar erfitt, grenjandi rigning mest allan tímann og fiskarnir tregir að taka,“ sagði Gunnar Skaftason

Lesa meira »
Lax

Ungir og efnilegir veiðimenn

„Þessi yngri heitir Birgir Sveinsson Blöndal, 8 ára og fékk Maríulaxinn sinn í Höfuðhyl á Hörpu #16 og Benedikt, eldri bróðir hans, fékk sinn í Árbæjarhyl á Green Butt #18,“

Lesa meira »
Lax

Fengum lax á síðustu mínútu

„Þetta endaði vel í Korpu í gær, fengum fimmta laxinn í Stíflunni á flugu, skemmtilegur endir á deginum,“ sagði Einar Margeir undir lok dagsins í ánni. En Korpa hefur verið ágæt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Haust hinna stóru sjóbirtinga framundan?

Sjóbirtingum sem mælast yfir áttatíu sentímetrar og jafnvel yfir níutíu hefur fjölgað umtalsvert hin síðari ár. Það er óumdeilt að þetta megi rekja til veiða/sleppa fyrirkomulags sem hefur síðasta áratug

Lesa meira »
Lax

Víða komin þreyta í menn og laxa

Mynstrið í laxveiðinni er á sömu nótum og síðustu vikurnar. Rangárnar báðar gáfu góða veiði í síðustu viku og er sú Ytri nú komin yfir fjögur þúsund laxa, með vikuveiði

Lesa meira »
Shopping Basket