
Uppselt og langur biðlisti í Andakílsá
Veiðileyfi í Andakílsá í Borgarfirði eru í fyrsta skipti í sölu hjá heimamönnum sjálfum. Síðustu tuttugu árin hefur áin verið leigð út til Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Ljósmynd HG/María Hrönn Magnúsdóttir með