Tímamótasamningur á veiðimarkaði

Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að

Read more »

Norski laxinn settur á válista

Villtur lax í Noregi er í fyrsta skipti kominn á rauðan lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það er stofnun í Þrándheimi sem gefur listann út. Sex ár eru frá síðustu

Read more »

Benderinn orðinn „síðasti Móhíkaninn“

Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, er að vinna að nýrri veiðiþáttaseríu fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stefnt er því að því þættirnir fari í loftið í febrúarlok. Serían ber heitið Veiðin með Gunnari

Read more »

Margir heiðruðu Jón í útgáfuhófi

Eins margir og Covid leyfir heiðruðu Jón G. Baldvinsson í tilefni útkomu bókar hans um Norðurá í dag. Útgáfuhófið var haldið í versluninni Veiðiflugur að Langholtsvegi og þar mættu margar

Read more »

SVFR tekur Miðá í Dölum á leigu

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla,

Read more »

Jón og ástarsambandið við drottninguna

Sá mikli veiðijarl, Jón G. Baldvinsson hefur sent frá sér bókina Norðurá enn fegurst áa. Titill bókarinnar endurspeglar það veiðilega ástarsamband sem höfundur hefur átt í við drottninguna í Borgarfirði.

Read more »

Haugurinn býður upp á Nördakvöld

Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins. Ljósmynd/Nils Folmer Jörgensen mbl.is –

Read more »

Markmiðið er fliss í sófa á jólum

Það verður nóg af lesefni fyrir veiðimenn um jólin. Bókin Dagbók urriða er væntanleg í verslanir í lok nóvember. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og hefur hann fyrir nokkru skráð

Read more »

Fish Partner taka Vatnamótin á leigu

Félagið Fish Partner hefur tekið Vatnamótin í Skaftafellssýslu á leigu. Svæðið er víðfeðmt en þekkt sem eitt öflugasta sjóbirtingssvæði landsins. Í Vatnamótunum koma saman Skaftá, Breiðbalakvísl, Hörgsá og Fossálar. Ljósmynd/HG

Read more »