Fjölga stöngum og lengja veiðitíma

Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð. Stjórn

Read more »

Frábær dagur við Meðalfellsvatn

„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru

Read more »

Flottar bleikjur í Soginu

„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ólafur Foss í samtali en hann var að koma úr Soginu við

Read more »