Bleikja

Flottir fiskar efnilegir veiðimenn

Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess

Read more »

Þetta var bara ansi gaman

„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að

Read more »

Með þeim stærstu af Arnarvatnsheiði

Við afar krefjandi aðstæður um síðustu helgi gerði Davíð Jón Kristjánsson og félagar magnaða veiði í Arnarvatni stóra á Arnarvatnsheiði. Davíð landaði þá nokkrum urriðum yfir sjötíu sentímetra og var

Read more »

Flott bleikja úr Þingvallavatni

„Já við vorum að koma úr Þingvallavatni og þetta var fín veiðiferð,“ sagði Ævar Sveinsson þegar við heyrðum í honum og syni hans Hilmi Dan en hann veiddi þessa flottu

Read more »

Mokveiði í Langavatni í Reykjadal

„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En

Read more »

Vertu í sambandi