Bleikja

Stórfiskasería að hætti Eyjafjarðarár

Eyjafjarðará er ein besta silungsveiðiá landsins. Hvar á landinu og jafnvel í heiminum geta menn landað 72 sentímetra bleikju og 73 sentímetra sjóbirtingi í sömu vikunni? Þetta afrekaði Aron Sigurþórsson

Read more »

Fengu 18 bleikjur í Hrollleifsdalsá

„Ég og félagi minn vorum að koma úr Hrolleifsdalsá í Skagafirði,“ sagði Ásgeir Olafsson um veiðitúrinn í ána. „Hrollan er lítil og nett sjóbleikjuá þótt þar sé líka að finna

Read more »

Krafla – ný vefsíða

Krafla, sem er m.a. þekkt fyrir sölu á Echo veiðivörum, opnaði fyrir stuttu nýja og glæsilega vefsíðu, krafla.is. Flugustangirnar frá Echo hafa vakið mikla athygli og þykja ódýrar miðað við

Read more »

Boltasjóbirtingur úr Meðalfellsvatni

„Já, þetta var flottur sjóbirtingur sem hann Guðmundur Garðarsson veiddi um helgina í Meðalfellsvatni, tengdafaðir minn,“ sagði Ari Einarsson í samtali og bætti við; „fiskinn veiddi Guðmundur á bát.  Sjóbirtingurinn tók

Read more »

„Eins og sumarbúðir fyrir fullorðna“

Silungasafarí á hálendi Íslands um mitt sumar hljómar spennandi. Ólafur Tómas Guðbjartsson sem vinnur undir merkjum Dagbók urriða hefur sett saman slíkar ferðir og njóta þær mikilla vinsælda. Ljósmynd/Norðlingafljót DU

Read more »

Flottur birtingur á Vatnasvæði Lýsu

„Já ég fékk þennan  flotta sjóbirting neðarlega á Vatnasvæði Lýsu,“ sagði Ágúst Tómasson, sem var á Vatnasvæði Lýsu í vikunni.  En veiðimenn hafa verið að fá fiska á svæðinu fyrir

Read more »

Vertu í sambandi