Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Read more »

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir

Read more »

Sumarið byrjar í Elliðaánum

„Ég og sonur minn Hilli erum bara bæði mjög bjartsýn á komandi sumar í veiðinni,“ sagði Sigríður Símonardóttir,  þegar hún var spurð um komandi sumar. Á næstu vikum munum við velja út nokkra

Read more »

Uggandi yfir í sjúklega bjartsýni

Það eru ekki nema níutíu dagar í að næsta stangveiðitímabil hefjist. Sporðaköst hafa gert upp veiðisumarið 2022, meðal annars með þremur þáttum sem voru sýndir fyrr í vetur. Nú horfum

Read more »

Bjóða upp á „meistaranám“ í silungsveiði

Tvö þekkt nöfn í silungsveiðinni hafa tekið höndum saman. Þetta eru þeir Caddisbræður, Ólafur Ágúst Haraldsson og Hrafn Ágústsson, og Dagbók urriða. Hrafn Ágústsson annar Caddisbróðirinn verður leiðbeinandi á námskeiðinu.

Read more »