Sjóbirtingur

Krafla – ný vefsíða

Krafla, sem er m.a. þekkt fyrir sölu á Echo veiðivörum, opnaði fyrir stuttu nýja og glæsilega vefsíðu, krafla.is. Flugustangirnar frá Echo hafa vakið mikla athygli og þykja ódýrar miðað við

Read more »

Flottur birtingur á Vatnasvæði Lýsu

„Já ég fékk þennan  flotta sjóbirting neðarlega á Vatnasvæði Lýsu,“ sagði Ágúst Tómasson, sem var á Vatnasvæði Lýsu í vikunni.  En veiðimenn hafa verið að fá fiska á svæðinu fyrir

Read more »

Helmingur urriða þakinn laxalús

Meira en helmingur af villtum sjóurriða (sjóbirtingi) sem skoðaður hefur verið við vesturströnd Noregs er þakinn svo mikið af laxalús að það kann að hafa í för með sér alvarlegar

Read more »

Flottir fiskar úr Vesturhópsvatni

Flottur fiskur hjá Sturlaugi Hrafni í Vesturhópsvatn „Vesturhópsvatn er vatn sem ég hef veitt í alveg frá 5 ára aldri en þar eigum við fjölskyldan sumarbústað,“ segir Sturlaugur Hrafn Ólafsson

Read more »

Sjóbirtingurinn mættur snemma í ár

Fyrstu nýgengnu sjóbirtingarnir í Tungufljóti veiddust um helgina á efsta veiðistað, sem er Bjarnafoss. Þá sáust spegilbjartir birtingar í vatnaskilunum við Syðri – Hólma. Það voru breskir veiðimenn sem lönduðu

Read more »

Frábær byrjun í Leirvogsá í dag

„Já hún var frábær seinni parts vaktin á opnunardaginn í Leirvogsá, en við fengum þrjá laxa og einn flottan sjóbirting,“ sagði Einar Margeir, þegar við spurðum um stöðuna í Leirvogsá. Það

Read more »

Vertu í sambandi