Urriði

Frábær veiði í Hólaá

„Við settum í þrjátíu fiska og tókum tíu en slepptum hinum, mikið af fiski þarna núna og allt urriði,” sagði Atli Valur Arason sem hefur verið duglegur að veiða með

Read more »

Brúará vöknuð til lífsins

Veiðimenn sem voru í Brúará í dag, 16. apríl, lönduðu 4 bleikjum og misstu 3 aðrar. Veðrið lék við veiðimönnum og var töluvert líf, einna helst þó efst í Felgunni.

Read more »

Ráðgátan um regnbogasilungana óleyst

Ráðgátan um regnbogasilungana í Minnivallalæk er langt frá því að vera leyst. Þeir halda áfram að veiðast og fyrstu niðurstöður eftir að vísindamenn hafa skoðað hreistursýni benda til þess að

Read more »

Eyjafjarðará dottin í gang

Ekki leit út fyrir að hægt væri að koma agni ofan í Eyjafjarðará fyrir rúmri viku síðan en eftir góðan hlýindakafla er staðan orðinn önnur. Veiðimenn eru byrjaðir að festa

Read more »

Hólaá – Austurey

Veiðin fór vel af stað á þessu skemmtilega svæði í Hólaá. Alls komu þar 12 fiskar á land opnunardaginn en þar var hann Kjartan á meðal veiðimanna. Svæðið er sennilega

Read more »

Fjör við opnun Brunnár

Það leynast svo sannarlega stórir fiskar í Brunná! Kristinn Þeyr sem er með félögum sínum við opnun Brunnár sendi okkur smá skýrslu; “Við félagarnir erum komnir með 16 fiska á

Read more »

Öflugar opnanir í Tungulæk og Eldvatni

Eldvatnið og Tungulækur stóðu undir væntingum veiðimanna á fyrstu vöktum veiðitímans. Tungulækur var mikið spurningamerki sökum aðstæðna. Lækurinn var eitt hafsvæði yfir að líta á neðri hlutanum, enda hélt Skaftá

Read more »

Vertu í sambandi