Sérstakur urriði úr Laxá

„Já við fengum þennan urriða á Staðartorfu í Laxá og já hann var skrítinn, ekki veitt svona fisk áður,“ sagði Annel Helgi Daly Finnbogason þegar við heyrðum í honum þar

Read more »

Frostastaðavatn

Ég mæli hiklaust með því að fara í Frostastaðavatn með unga veiðimenn til að leyfa þeim að æfa sig. Ég fór með strákana mína í 2 daga þangað og það

Read more »

Festa og fleira fjör á heiðinni

„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar

Read more »

Skítakuldi við Laxá í Aðaldal

„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan

Read more »

Flott ferð á Skagaheiði

Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði

Read more »