Jakaburður, flóð og mokveiði

Tugir veiðimanna byrjuðu vertíðina í morgun í sjóbirtingi og vötnum víða um land. Allir veiðimenn sem kaupa sér opnanir í sjóbirtingsveiði 1. apríl vita að þeir eru að spila í

Read more »

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um

Read more »

Fjarðará í Ólafsfirði til SVAK

Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðifélag Ólafsfjarðar hafa gert með sér leigusamning á Fjarðará í Ólafsfirði til næstu fjögurra ára eða til ársins 2027. Fjarðará fór í útboð í haust og sendi

Read more »

Góð dorgveiði í Langavatni

„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við

Read more »