Flottar bleikjur og magnaðir urriðar
Mótorhjólatöffarinn og veiðinördinn Atli Bergmann er búinn að takast á við bæði bleikju og urriða þetta sumarið. Hann gerði flotta veiði í vorveiðinni í Elliðaánum og svo var það Brúará
Mótorhjólatöffarinn og veiðinördinn Atli Bergmann er búinn að takast á við bæði bleikju og urriða þetta sumarið. Hann gerði flotta veiði í vorveiðinni í Elliðaánum og svo var það Brúará
Að vera með veiðidellu á lokastigi er bæði gæfa og á stundum kross að bera. Hann Hilmar Þór Sigurjónsson er svo sannarlega heltekinn af veiðibakteríunni. Hann er, þrátt fyrir að
Undanfarin ár hefur urriðaveiði aukið, jafnt og þétt, vinsældir sínar á Íslandi. Æ fleiri stangveiðimenn sækja í urriðan og velja þannig veiði jafnvel frekar en laxveiði. Þetta hefur gert það
„Já ég skrapp bara í klukkutíma í Apavatn og það gekk fínt,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson er við heyrðum aðeins í honum. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn að
„Þetta var ansi skemmtileg ferð í Litluá í Kelduhverfi, við áttum nokkra dagana núna í maí og spáin var ekki okkar megin,“ sagði Hafþór Óskarsson, sem fór með vöskum hópi
Veiðimaður einbeittur á svipinn kominn með fiskinn í háfinn við Helluvatn í gærkvöldi en margir voru að veiða við vatnið og einn og einn að fá´ann. Margir voru að veiða
Veiðin er byrjuð fyrir þó nokkru í Keifarvatni og eitthvað hefur veiðst af fiski. Allt hefur leikið á reiðiskjálfi á Reykjanesi síðustu daga og það fékk veiðimaður sem var við
Sænski veiðimaðurinn Erik Cullin heimsótti Þingvallavatn í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum. Hann er afar reyndur veiðimaður og hefur veitt víða um heim. Hann var á höttunum eftir ísaldarurriða eins
„Það hefur aldrei verið jafn mikill áhugi fyrir veiði á Íslandi eins og akkúrat núna,“ segir Kristinn Ingólfsson sem á og rekur einn stærsta umboðssöluvef fyrir veiðileyfi á Íslandi. Sporðaköst
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |