Kalt en ágæt veiði

„Við erum ekki búnir að fá neitt núna en fengum í fyrradag fiska, já það mætti vera hlýrra,“ sögðu veiðimenn sem við Elliðavatn og það var ekki nema tveggja gráðu

Read more »

Var við veiðar í 21 dag í apríl

Matthías Stefánsson Íslandsmeistari í júdó undir 21 árs og verðlaunaður rokkari sló sennilega öll met í veiði í nýliðnum apríl. Hann var við veiðar í hvorki meira né minna en

Read more »

Góð helgi í Minnivallalæk

Frétt frá Þresti Elliðasyni: “Hópur veiðimanna sem þekkir lækinn vel var við veiðar um helgina og gerði góða veiði. Fengu þeir 14 fiska, þá stærstu allt að 70 cm og

Read more »

Vorveiði í Svarfaðardalsá

Frá og með deginum í dag eru hægt að komast í vorveiði í Svarfaðardalsá. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem þetta er í boði. Það sem umræðir eru tvo

Read more »

Við erum ánægðir með vatnsbúskapinn

„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar

Read more »

Fengum eina góða bleikju

„Við fengum eina 53 sentimetra bleikju og misstum aðra svipaða, annars var rólegt í Brúará“ sagði Helgi Stefán Ingibergsson sem var í Brúará. En margir hafa tekið ástfóstri við ána og

Read more »

Fáir fiskar í veðurblíðunni

„Við erum ekki búnir að fá neitt en útiveran við Elliðavatn er góð, það fékkst urriði hérna fyrst í kvöld annars hefur þetta verið rólegt“ sagði veiðimaður sem var að

Read more »

Hafa fengið frábær viðbrögð

„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum

Read more »