Hafa fengið frábær viðbrögð

„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum

Read more »

Veiðimenn fögnuðu stórafmælinu

„Þetta voru flott veisluhöld hjá Þresti og hann hefur staðið sig vel í gegnum árin í veiðinni,“ sagði Össur Skarphéðinsson í 60 ára afmæli veiðimannsins Þrastar Elliðasonar en hann hélt

Read more »

Ánamaðkurinn vellur út úr fiskinum

Vorveiðin á Norðurlandi hefur æði misjöfn í aprílmánuði, eins og gefur að skilja. Þegar veðrið hefur brosað við veiðimönnum hefur ekki staðið á veiðinni. Matthías Þór Hákonarson hefur verið með

Read more »

Nýr vefur á strengir.is

Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is  með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja

Read more »

Gekk vel í Minnivallalæknum

„Já kíktum í Minnivallalæk ég og Stefán bróðir, vorum að vinna í veiðihúsinu og kíktum svo aðeins í veiði eftir það, “sagði Ómar Smári Óttarsson í samtali við Veiðar. „Við byrjuðum á

Read more »

Kuldalegt við Meðalfellsvatn

Það var frekar kuldalegt við Meðalfellsvatn í gær en einn og einn veiðimaður að renna fyrir fisk. Já það var skítkalt en það hefur hlýnað verulega miðað við síðustu daga. En útiveran

Read more »

Sum fá neistann en í öðrum brennur bál

Hátt í tvö hundruð ungmenni á Akureyri hafa á undanförnum árum útskrifast úr valáfanganum Fluguhnýtingar og stangveiði. Kennslan fer fram í Brekkuskóla, það er að segja bóklegi hlutinn og fluguhnýtingakennslan.

Read more »