Fluguhnýtingarnámskeið
Íslenska fluguveiðiakademían kynnir byrjendanámskeið í fluguhnýtingum. Á námskeiðinu mun hinn kunni fluguhnýtari Eiður Kristjánsson miðla af reynslu sinni og fara yfir helstu grunnþætti í fluguhnýtingum. Staðsetning: Sundaborg 1 104 Reykjavík (Gengið inn við hliðina á ABC Skólavörum) Námskeiðið er tvö kvöld, 2,5 klukkustundir í senn. Þar mun Eiður kenna helstu handtökin við hnýtingar og nemendur […]