Bóklegt Grunnnámskeið í Fluguveiði
Á þessu frábæra námskeiði mun hinn kunni veiðimaður Sigþór Steinn Ólafsson leiða nemendur í gegnum öll þau grunnatriði sem þörf er á að vita um fluguveiðina. Þetta námskeið er fullkomið fyrir alla þá sem eru að stíga sín fyrstu skref, en einnig fyrir þá sem eru örlítið lengra á veg komnir en vilja bæta við […]