Fluguhnýtingarnámskeið
Fluguhnýtingarnámskeið fyrir byrjendur Íslenska fluguveiðiakademían kynnir byrjendanámskeið í fluguhnýtingum. Á námskeiðinu mun hinn kunni fluguhnýtari Eiður Kristjánsson miðla af reynslu sinni og fara yfir helstu grunnþætti í fluguhnýtingum. Staðsetning: Sundaborg […]