Flugukast Byrjendanámskeið
Íslenska fluguveiðiakademían kynnir flugukastnámskeið fyrir byrjendur. Kennarar eru allir með kennararéttindi frá FFI (Fly Fishers International). Staðsetning: Íþróttahús Rimaskóla, Rósarima 11. Tímasetning: Miðvikudagar milli 19:45 og 21:45. Byrjendanámskeið er undirstöðunámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna. Farið er yfir helstu grunnatriði í flugukasti og nemendum kennt að kasta rétt. Aðferðin sem kennd er mun gefa nemendum mikla […]