Fréttir

Bleikja

Stórfiskastuð í Eyjafjarðará

Eyjafjarðará hefur heldur betur glatt veiðimenn síðustu daga. Þar hafa verið að veiðast silungar í yfirstærð, bleikjur, sjóbirtingar og staðbundinn urriði. Sporðaköst voru í sambandi við nokkra veiðimenn sem hafa

Lesa meira »
Lax

Nýr leigutaki tekur við Stóru-Laxá

Nýr leigutaki tekur við Stóru-Laxá í Hreppum, eftir þetta sumar. Það er óstofnað félag sem Finnur B. Harðarson veitir forystu, sem stefnt er að samningum við. Að sama skapi á

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir komnir úr Vatnsá

Fyrstu laxarnir veiddust í Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni, skömmu eftir mánaðamót. Vatnsá er mikil síðsumarsá og er veitt í henni fram í október. Fyrstu þrjú hollin í sumar settu

Lesa meira »
Almennt

Mjög ólík hegðun hjá sjóbirtingi

Sjóbirtingurinn virðist vera seinna á ferðinni en oft áður. Í Eldvatni í Meðallandi hafa aðeins veiðst nokkrir birtingar en á þessum tíma ætti veiði að vera að glæðast. Jón Hrafn

Lesa meira »
Shopping Basket