Fréttir

Lax

Missti stórlaxinn en náði honum samt

Veiðin á norðausturhorni landsins í sumar hefur verið afar róleg. En í slíkum árum verða samt alltaf til minningar sem gleymast ekki. Sölustjóri Strengs, eða Six River Project eins og

Lesa meira »
Lax

Þrjár ár komnar yfir þúsund laxa

Þrjár laxveiðiár eru nú komnar með yfir þúsund laxa skráða í bók. Eystri-Rangá er efst og þar hafa veiðst til þessa 1292 laxar. Síðasta vika var besta vika sumarsins og

Lesa meira »
Lax

Eystri-Rangá fyrst yfir þúsund laxa

Eystri-Rangá varð fyrsta laxveiðiáin í sumar til að brjóta þúsund laxa múrinn. Jafnvel var búist við að Norðurá yrði fyrsta áin til að ná þessari tölu, en Eystri-Rangá er að

Lesa meira »

Ævintýrablær yfir Sportveiðiblaðinu

Margar ævintýraslóðir eru fetaðar í nýjasta tölublaði af Sportveiðiblaðinu, sem nú er komið í dreifingu. Þær ævintýraslóðir eru flestar hér á landi en einnig í óbyggðum Kanada. Ljósmynd/IB mbl.is –

Lesa meira »
Lax

Hvaða ár eru að gera betur en í fyrra?

Áhugavert er að bera saman stöðuna á aflahæstu laxveiðiánum við síðustu ár. Hér eru teknar tölur frá Landssambandi veiðifélaga, af vef þeirra angling.is. Staðan miðast við 28. júlí og sambærilegar

Lesa meira »
Shopping Basket