Fréttir

Bláa útgáfan, Royal Frances

Þessi útgáfa af Frances varð til í Veiðimanninum fyrir um 25 árum þegar Ólafur Vigfússon hnýtti hana að viðstöddum forseta lýðveldisins og þáverandi forsætisráðherra. Það gefur augaleið að ekki var

Lesa meira »
Bleikja

Kusurnar eru mættar í Eyjafjarðará

Þeir félagar Benjamín Þorri Bergsson fimmtán ára, Ívar Rúnarsson þrettán ára og bróðir hans Eyþór, fimmtán ára, lönduðu allir 67 sentímetra bleikjum í Eyjafjarðará uppi á fimmta svæði. Þeir félagar

Lesa meira »
Almennt

KR-ingurinn með flottan lax í Korpu

Veiðin hefur verið flott í Elliðaánum, Korpu og Leirvogsá, og einn og einn maríulaxinn lítur dagsins ljós þessa dagana.  Hann Angantýr Guðnason, 9 ára KR-ingur gerði sér litið fyrir í

Lesa meira »
Almennt

Leirá – Lax eða Sjóbirtingur?

“Beint af bakkanum í Leirá, 80 cm hrygna, veiddur í veiðistað no 12, það er geggjað vatn og fiskur að koma inn”. En hvort er þetta lax eða sjóbirtingur? Ljósmynd/Stefán

Lesa meira »
Lax

Metholl og metlax í Norðurá

Þriggja daga holl sem lauk veiðum í Norðurá í Borgarfirði á hádegi, er fysta holl sumarsins til að komast yfir hundrað laxa. Niðurstaðan var 108 laxar og er Norðurá þar

Lesa meira »
Lax

Mögnuð stórlaxasería í Jöklu

Tveir breskir veiðimenn, þeir Neil og Simon sem deildu svæði, lönduðu flottri stórlaxaseríu í Jöklu í gær. Þeir fengu samtals sjö laxa á stöngina yfir daginn. Hvor um sig landaði

Lesa meira »
Frásagnir

Hvar er laxinn?

AF HVERJU ER EKKI MEIRA AF LAXI?  Staða Atlantshafslaxins er okkur mikið áhyggjuefni. Víða erlendis eru stofnar hans í sögulegri lægð og staðreynd að þar á maðurinn stærstu sök. Helstu

Lesa meira »
Shopping Basket