Fréttir

Bleikja

Veiðin byrjar með látum í Elliðavatni

Það má segja að veiðin hafi byrjað með látum í morgun um sjöleytið í Elliðavatni en þá voru fyrstu veiðimennirnir mættir á staðinn til að renna fyrir fisk. Hann Alfreð Maríusson veiddi

Lesa meira »
Bleikja

Frábær veiði í Hólaá

„Við settum í þrjátíu fiska og tókum tíu en slepptum hinum, mikið af fiski þarna núna og allt urriði,” sagði Atli Valur Arason sem hefur verið duglegur að veiða með

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Mögnuð sería stórfiska hjá Hrafni

Hrafn H. Hauksson er einn af þeim sem staðfest hefur að sjóbirtingsárnar í Vestur – Skaftafellssýslu eru allar að geyma sjóbirtinga í yfirstærð sem þekktist ekki fyrir nokkrum árum. Einn

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Risa fiskur úr Ytri Rangá

Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var

Lesa meira »
Bleikja

Brúará vöknuð til lífsins

Veiðimenn sem voru í Brúará í dag, 16. apríl, lönduðu 4 bleikjum og misstu 3 aðrar. Veðrið lék við veiðimönnum og var töluvert líf, einna helst þó efst í Felgunni.

Lesa meira »
Almennt

Kastklúbburinn blæs til árlegs námskeiðs

Árlegt flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur hefst á sunnudag. Námskeiðið er samtals sex kennslustundir og fer innikennslan fram í TBR – húsinu í Glæsibæ, sunnudagana 16. 23. 30. apríl og 7. maí.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Næst stærsti birtingur sem vitað er um

Það er skammt stórra högga á milli í sjóbirtingsveiðinni þessa dagana. Við sögðum frá því að hundrað sentímetra langur sjóbirtingur veiddist í Tungulæk á páskadag. Nokkru austar bættu menn um

Lesa meira »
Shopping Basket