Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Read more »

„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað

Read more »

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Read more »

Meira nammi fyrir veiðimenn

Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður

Read more »

Grímsá kvödd með miklum trega

Einn af helstu aðdáendum Grímsár í fjölmarga áratugi kvaddi drottninguna sína í sumar sem leið. Þetta er Birgir Gunnlaugsson tónlistarmaður sem haldinn er ólæknandi og banvænum sjúkdómi sem nefnist á

Read more »

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Samfögnuðu með Haugnum

Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður blés til útgáfuhófs í gærkvöldi í samstarfi við bókaforlagið Drápu sem gefur út bækur Sigurðar. Út er komin fjórða bók

Read more »

Á góðum stað við ána!

Gott er á hljóðum kyrrlátum kvöldum að sitja við fallegan veiðistað og horfa í strauminn. Þá fær maður það oft á tilfinninguna að eilífðin sjálf taki sálina í faðminn og

Read more »