Víða fiskur en hvasst, kalt og blautt
Þrátt fyrir nokkurt bakslag í vorinu um helgina þá voru silungsveiðimenn víða á ferli í gær. Veiðifólk var að uppskera og við ræddum við nokkra sem lönduðu fallegum fiskum. Í
Þrátt fyrir nokkurt bakslag í vorinu um helgina þá voru silungsveiðimenn víða á ferli í gær. Veiðifólk var að uppskera og við ræddum við nokkra sem lönduðu fallegum fiskum. Í
Miklar sveiflur hafa verið í vatnsmagni Þjórsár síðustu vikur og hún erfið fyrir veiðimenn sem hafa reynt fyrir sér þar í vorveiði. Helga Gísladóttir er manna duglegust við að kasta
„Við höfum verið með fast holl á þessum tíma í ánni og veiðin var rosaleg hjá okkur núna,“ sagði Sindri Kristjánsson sem var að koma úr Húseyjarkvísl í Skagafirði fyrir nokkrum dögum
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin
Þegar maímánuður gengur í garð opna sífellt fleiri veiðisvæði. Heiðarvatn skammt ofan Víkur í Mýrdal tók á móti fyrstu gestum um mánaðamótin. Óhætt er að segja að opnunin hafi verið
„Ísland er í fremstu röð, þegar kemur að veiðiferðamennsku. Við erum jafnvel númer eitt í heiminum,“ segir Jóhann Davíð Snorrason, framkvæmdastjóri Kolskeggs ehf sem leigir Eystri – Rangá, Affallið og
Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið mjög vel. 220 birtingar hafa veiðst frá 11. apríl þegar opnað var fyrir veiði. Tímabilið er stutt í Kjósinni og lokar hún aftur
Dagana 13. – 17. apríl voru sannkallaðir reynsluboltar að störfum í Eyjafjarðará. Þeir kalla sig “The Trophy Gangsters” og samanstendur hópurinn af sex vinum. Meðal þeirra eru bræðurnir Bergþór og
Hrafn H. Hauksson er einn af þeim sem staðfest hefur að sjóbirtingsárnar í Vestur – Skaftafellssýslu eru allar að geyma sjóbirtinga í yfirstærð sem þekktist ekki fyrir nokkrum árum. Einn
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |