Risa fiskur úr Ytri Rangá

Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var

Read more »

Næst stærsti birtingur sem vitað er um

Það er skammt stórra högga á milli í sjóbirtingsveiðinni þessa dagana. Við sögðum frá því að hundrað sentímetra langur sjóbirtingur veiddist í Tungulæk á páskadag. Nokkru austar bættu menn um

Read more »

Allra stærstu sjóbirtingunum fjölgar

Sífellt fleiri sjóbirtingar í yfirstærð hafa verið að veiðast hin síðari ár. Einn slíkur veiddist í Tungulæk í gær og er sá fiskur merkilegur fyrir nokkurra hluta sakir. Hafþór Hallsson

Read more »

Víða fín veiði í sæmilegu veðri

„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru.

Read more »

Fyrstu fiskarnir úr Leirvogsá

„Já við vorum að koma úr Leirvogsá og það var skemmtilegt, fékk tvo fiska þar og félagi minn hann Magnús missti einn,“ sagði Björn Hlynur Pétursson þegar við spurðum um veiðina,

Read more »