„Eins og sumarbúðir fyrir fullorðna“
Silungasafarí á hálendi Íslands um mitt sumar hljómar spennandi. Ólafur Tómas Guðbjartsson sem vinnur undir merkjum Dagbók urriða hefur sett saman slíkar ferðir og njóta þær mikilla vinsælda. Ljósmynd/Norðlingafljót DU