Benderinn orðinn „síðasti Móhíkaninn“

Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, er að vinna að nýrri veiðiþáttaseríu fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stefnt er því að því þættirnir fari í loftið í febrúarlok. Serían ber heitið Veiðin með Gunnari

Read more »

Silungsveiðiár á Austurlandi

Á Austurlandi renna margar skemmtilegar veiðiár til sjávar og má segja að þarna sé paradís stangveiðimannsins. Þeir sem velja það að stunda laxveiði hafa þann kost að fara í Jöklu

Read more »

Markmiðið er fliss í sófa á jólum

Það verður nóg af lesefni fyrir veiðimenn um jólin. Bókin Dagbók urriða er væntanleg í verslanir í lok nóvember. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og hefur hann fyrir nokkru skráð

Read more »

Stirða veiðir allt

Flugan Stirða hefur vakið mikla eftirtekt í áraraðir. Það eru fáar flugur sem hafa þann eiginleika að veiða allar tegundir ferskvatnsfiska. Það er Dalvíkingurinn Marínó H. Svavarsson (Matti Guss) sem

Read more »

Kennir náttúrufræði með fluguhnýtingum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir skrifar / 06.09.2021 kl. 15:00 Valdimar Heiðar Valsson er nýr skólastjóri Hlíðarskóla við Skjaldarvík. Hann er mikill stangveiðimaður og ætlar að flétta kennslu í fluguhnýtingum saman við

Read more »

Púpurnar hans Sveins Þórs

Það má sannarlega segja að púpurnar hans Sveins Þórs Arnarsonar á Akureyri hafi skipað sér stóran sess hjá stangveiðimönnum á Íslandi. Þær þykja ótrúlega veiðnar; eru flestar þyngdar með þungsteini

Read more »

Af svæðum Fish Partner

Fengum senda samantekt um svæðin hjá Fish Partner: Kaldakvísl og Tunguá, sem voru báðar mjög seinar í gang vegna kulda í vor, eru núna að gefa vel og hefur sérstaklega

Read more »