Fréttir

Lax

Gæðum misskipt á opnunardegi

Það var stór opnunardagur í laxveiðinni í gær. Hér er að finna yfirlit yfir hvernig gekk og hverju opnanir skiluðu. Við byrjum í borginni en Elliðaárnar opnuðu í gær við

Lesa meira »
Lax

Stórleikarinn með þann fjórða úr kvíslinni

Þorsteinn Bachmann stórleikari átti stórleik í Mýrarkvísl í gærkvöldi þegar hann landaði fjórða laxi sumarsins seint í gærkvöldi. Þorsteinn var í skýjunum þegar Sporðaköst náðu tali af honum skömmu eftir

Lesa meira »
Lax

Fyrsta laxinn í Langá

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Langá á Mýrum þetta árið og það var Sigurjón Gunnlaugsson sem veiddi laxinn. Það hefur hann reyndar gert oft áður að veiða þann fyrsta,“ sagði

Lesa meira »
Bleikja

Mokveiði í Langavatni í Reykjadal

„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En

Lesa meira »
Shopping Basket