Púpurnar hans Sveins Þórs

Það má sannarlega segja að púpurnar hans Sveins Þórs Arnarsonar á Akureyri hafi skipað sér stóran sess hjá stangveiðimönnum á Íslandi. Þær þykja ótrúlega veiðnar; eru flestar þyngdar með þungsteini

Read more »

Snælda

Frægasta og vinsælasta íslenska laxveiðiflugan er eflaust Snælda sem hann Grímur heitinn Jónsson hnýtti fyrst eftir miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hún hefur verið notuð út um allan heim til

Read more »

Silungaflugur fyrr á öldum

“Gerfiflugum var á þessum tíma skipt í tvo aðalflokka. Í öðrum flokknum, voru svokallaðar “Dry-flies”, eða þurrflugur. Með þeim var veitt á yfirborði vatnsins, og til þess að þær sukku

Read more »

Veiðarfæri fyrr á öldum

Gaman er að rýna í gömul rit um þau veiðarfæri sem notuð voru um og eftir miðja síðustu öld. Hér á eftir fer samantekt um búnað og flugur sem notaðar

Read more »