Urriði

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Read more »

Á ferðinni á bökkum Svarfaðardalsár

Þeim sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikju sækja oft Eyjafjörðinn heim en um hann renna allmargar góðar sjóbleikjuár. Dugar þar að nefna Eyjafjarðará, Fjarðará (Ólafsfjarðará), Hörgá og Svarfaðardalsá.

Read more »

Guttinn fór á kostum í veiðinni

Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að

Read more »

Sérstakur urriði úr Laxá

„Já við fengum þennan urriða á Staðartorfu í Laxá og já hann var skrítinn, ekki veitt svona fisk áður,“ sagði Annel Helgi Daly Finnbogason þegar við heyrðum í honum þar

Read more »

Frostastaðavatn

Ég mæli hiklaust með því að fara í Frostastaðavatn með unga veiðimenn til að leyfa þeim að æfa sig. Ég fór með strákana mína í 2 daga þangað og það

Read more »

Vertu í sambandi