Reykvíkingur ársins kynnir nýtt borðspil
Makkerinn, heitir nýtt spurningaspil fyrir veiðimenn. Höfundur og hugmyndasmiður er grunnskólakennarinn og Reykvíkingur ársins, Mikael Marinó Rivera. Hann er forfallinn veiðiáhugamaður og hefur meðal annars haft frumkvæði að því að